Meðferð persónupplýsinga
Við tökum við nafni, símanúmeri, og netfangi þeirra sem panta og geymum á
meðan sýningatímabil stendur yfir milli 16.03.2023 og 01.04.2023 svo hægt sé
að afgreiða miðabókanir í afgreiðslu. Þegar að sýningatímabili er lokið verður
þessum gögnum eytt og vefsíðunni lokað.
Aftur til baka á forsíðu